Nýjar Fréttir

 • Sigrún Grétarsdóttir, Í 8. sæti á lista Flokk Fólksins í Suðurkjördæmi

  Viljum við betra Ísland?

  Kæri kjósandi. Enn á ný verður gengið til Alþingiskosninga og þreyta virðist komin í kjósendur. Síðustu tvær ríkisstjórnir hafa sprungið og þjóðin hefur fyllst réttmætri reiði og í kjölfarið hefur traust til stjórnmálamanna og Alþingis minnkað til muna og kjörsókn einnig samhliða. Í aðdraganda kosninga eru gefin mörg falleg fyrirheit […]

  Comments are Disabled
 • Að greinast með krabbamein

  Að greinast með krabbamein

  Það reynist flestum mikið áfall að greinast með krabbamein og veikindin geta haft margvísleg áhrif á daglegt líf. Krabbamein er sjúkdómur sem hefur áhrif á líf allrar fjölskyldunnar, vini og aðra aðstandendur ekki síður en hinn krabbameinsgreinda. Í kjölfar greiningar fer af stað ferli sem margir upplifa sem tilfinningalegan rússibana. […]

  Comments are Disabled
 • Aukin þjónusta í heimabyggð!

  Aukin þjónusta í heimabyggð!

  Nú í byrjun október 2017 mun krabbameins-lyfjameðferð vera í boði á Heilsugæslu Suðurlands á Selfossi. Þessar fréttir staðfesti Björn Magnússon yfirlæknir lyflæknisdeildar HSU og segir jafnframt tólf hjúkrunarfræðinga vera- eða hafa verið í þjálfun á lyflækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Hingað til hefur lyflækningadeildin eingöngu verið opin þrjá daga í viku og […]

  Comments are Disabled
 • “Bleikur Október” NÝ GREIN

  “Bleikur Október” NÝ GREIN

  Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu fer vel af stað eftir gott sumarfrí. Stjórnin hefur fundað, hugmyndabankinn er stútfullur svo nú er bara að fara að framkvæma. Við ætlum að gera bleikum október hátt undir höfði og taka virkan þátt í átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini. Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn brjóstakrabbameins og […]

  Comments are Disabled
 • Leynd hvílir yfir starfslokasamningi við fyrrum skólastjóra Flóaskóla

Aðrar Fréttir

Stuðningur vina.

Stuðningur vina.

Aðsendar Greinar October 11, 2017 at 05:29

Hver og einn einstaklingur tilheyrir ákveðnum hópi utan fjölskyldu sinnar. Til dæmis í vinnunni, íþróttunum, saumaklúbbnum, skólanum eða á öðrum stöðum. Í hverjum hópi myndast síðan ákveðin tengsl og kærleikur sem meðal annars kemur fram í vináttu. Þegar einhver í hópnum greinist með krabbamein er stuðningur og velvilji vina eða […]

Read more ›
Farsakennd atburðarrás í Flóanum.

Farsakennd atburðarrás í Flóanum.

Aðsendar Greinar May 6, 2017 at 14:28

Þann 27. apríl síðastliðinn var skólastjóra Flóaskóla, Önnu Gretu Ólafsdóttur, fyrirvaralaust sagt upp störfum. Sú ákvörðun sveitarstjórnar að „reka“ skólastjóran hefur vakið sterk viðbrögð íbúa Flóahrepps sem og starfsmanna skólans og hafa ekki

Read more ›
Fyrirvaralaus uppsögn skólastjóra Flóaskóla veldur úlfúð.

Fyrirvaralaus uppsögn skólastjóra Flóaskóla veldur úlfúð.

Fréttir May 4, 2017 at 08:58

Ólga meðal starfsmanna Flóaskóla vegna fyrirvaralauss brottrekstrar skólastjórans Önnu Gretu Ólafsdóttur, í síðustu viku.

Read more ›
Stjórnina skipa, auk Svanhildar Ólafsdóttur, formanns þau Eygló Aðalsteinsdóttir varaformaður , Ingibjörg Jóhannesdóttir gjaldkeri, Katrín Stefanía Klemensardóttir ritari. Aðrir kosnir nefndarmenn: Halldóra Stórá , Rannveig Bjarnfinnsdóttir og Sighvatur Björgvinsson.

Ný stjórn Krabbameinsfélags Árnessýslu kosin.

Fréttir, Menning & viðburðir April 25, 2017 at 01:53

Síðastliðinn miðvikudag, 19. apríl fór fram aðalfundur Krabbameinsfélag Árnessýslu. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa var ný stjórn félagsins kosin og tók Svanhildur Ólafsdóttir við formannssætinu af Ingunni Stefánsdóttur sem gengt hefur

Read more ›
KIDS SAVE LIVES

KIDS SAVE LIVES

Aðsendar Greinar, Fréttir April 7, 2017 at 01:32

Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarðar þann 5. Apríl og var með endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk. Þetta er gert í anda verkefnis sem verið er að framkvæma víða um heim sem nefnist “KIDS SAVE LIVES”. Kjarni þessa verkefnis er að kenna börnum frá 12 ára aldri endurlífgun árlega, […]

Read more ›

Video

Þú getur notið lífsins, þrátt fyrir allt.

Þessi tvífætti hundur er sá eini sem vitað er til að fari allra sinna ferða gangandi uppréttur. “Faith” sem er viðeigandi nafn fyrir hetju sem þessa, er fædd án framfóta. Hún kom fram í þætti Oprah Winfrey, árið 2014 og vakti heimsathygli eftir það. Til stóð að veita henni “náðina” þegar […]

Dugleg kaupakona óskast í sauðburðinn

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Og snemma vilja þau fá að taka þátt í störfum fullorðna fólksins. Eins og þetta myndband sannar þá eru þau liðtæk til ýmissa verka. Gaman væri að fá frásögn og myndir af álíka frammistöðu íslenskra ungmenna. 🙂 Sendist til: emailtooli@gmail.com

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.