Nýjar Fréttir

 • Bandaríkjamaður lést við Silfru

  Bandaríkjamaður lést við Silfru

  Fréttatilkynning lögreglu: Kl. 13:16 í dag var björgunarlið og lögregla kallað að Silfru í Þingvallaþjóðgarði vegna meðvitundarlauss manns. Um var að ræða erlendan ferðamann sem var í 8 manna hópi undir leiðsögn leiðsögumanna við snorkl í vatninu.   Við komu að bakkanum, að afloknu sundinu, missti hann meðvitund og var strax […]

  Comments are Disabled
 • Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

  Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

  Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í seinustu viku bókun um fjárframlög til lögreglunnar á Suðurlandi þar sem lýst er yfir vonbrigðum með lækkun framlaga til lögreglunnar. Sjá má ályktunina í heild sinni hér að neðan:

  Comments are Disabled
 • Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

  Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

  Sönghópurinn Lóurnar mun syngja á sundlaugarbakkanum í Laugaskarði í Hveragerði í dag, 21. desember, kl. 17:00 og skapa þar með skemmtilega jólastemningu fyrir sundlaugargesti.

  Comments are Disabled
 • Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

  Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

  Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember, kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Hægt er að hlusta á þá taka lagið með því að smella hér. 

  Comments are Disabled
 • Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

  Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

  Ungmennafélag Selfoss mun aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.

  Comments are Disabled

Aðrar Fréttir

Vetr­ar­sól­stöður

Vetr­ar­sól­stöður

Fréttir December 21, 2016 at 10:15

Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember. Vetrarsólstöður eru þegar sól er lægst á lofti á norðurhveli jarðar og dagurinn stystur. Nú fer daginn aftur að lengja hjá okkur og myrkrið víkur fyrir birtunni. Það eru svo sannarlega góðar fréttir fyrir þá sem eiga erfitt með skammdegið.

Read more ›
Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Fréttir December 20, 2016 at 10:23

Leikfélag Hveragerðis mun taka á móti pökkum fyrir jólasveinana miðvikudaginn 21. desember frá klukkan 20 – 22 í Leikhúsinu við Austurmörk.

Read more ›
Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Fréttir December 20, 2016 at 10:14

Það er víða greiðfært á vegum á Suðurlandi en hálka er á Hellisheiði og hálkublettir eða krapi á nokkrum leiðum í uppsveitum Suðurlands.

Read more ›
Lið Ölfuss komið í 8. liða úrslit í Útsvari.

Lið Ölfuss vann lið Árneshrepps í Útsvari

Fréttir December 20, 2016 at 09:59

Lið Ölfuss vann sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Read more ›
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Fréttir December 20, 2016 at 09:38

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu lögreglunnar á Suðurlandi voru helstu verkefni hennar vikuna 12. til 18. desember eftirfarandi:

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega