20 frábærar hugmyndir fyrir jólaföndrið

20 frábærar hugmyndir fyrir jólaföndrið

jolaloftbelgur

Það er einfalt að búa til svona jólalegan loftbelg.

hvernig-a-ad-bua-til-loftbelg

Myndin sýnir hvernig búa skal til loftbelginn í nokkrum einföldum skrefum.

Þeir sem elska að föndra fyrir jólin ættu að skoða þessar frábæru hugmyndir sem Bright Side tók saman. 

Þar má sjá hvernig búa skal til músastiga úr pappírshjörtum, rugguhest sem hengja má á jólatréið, jólakúlur og annað skemmtilegt til þess að skreyta heimilið fyrir jólin.

Að föndra saman er gaman, þá sérstaklega þegar öll fjölskyldan tekur þátt. Sjá má allar hugmyndirnar 20 með því að smella hér.

Gangi ykkur vel!

jolakulur-hvernig-bua-a-thaer-til

Það þarf smá þolinmæði til þess að búa til þessar flottu jólakúlur.

jolakulur

Mikið sem þær eru fallegar sem skraut. Hægt er að lita þær eftir smekk.

 

Comments are closed.