Archive for January, 2016

Myndin er skjámynd tekin af myndbandaupptöku sem náðist rétt í þann myund sem TransAsia flug GE235 brotlenti.  (Mynd: TVBS Taiwan)

Sökin var flugmannanna

Heimshornið January 31, 2016 at 12:20

Það er niðurstaða flugmálayfirvalda í Taívan að handvömm flugmanna flugvélar frá Trans Asian Airways hafi valdið flugslysi 2014 þar sem 48 mans létu lífið. Flugmennirnir höfðu flogið lægra en þeir höfðu heimild til auk þess sem

Read more ›
Ljósir punktar þrátt fyrir hlýnun jarðar

Ljósir punktar þrátt fyrir hlýnun jarðar

Heimshornið January 30, 2016 at 13:48

Nú horfir til betri vegar fyrir hjólhýsabyggðir í Florida. Stór hverfi svokallaðra “trailer homes” hafa þrásinnis orðið illa úti í fellibyljum sem ganga innyfir austurströndina og vísindamenn spá jafnvel að þeim fari fjölgandi vegan

Read more ›
Guðni Ágústsson, segist ekki vera í neinum framboðshugleiðingum til forsetaembættis. Stuðningsmenn hans eru á öðru máli og vilja leiðtoga alþíðunnar á Bessastaði.

Guðni Ágústsson í forsetaframboð?

Menning & viðburðir January 30, 2016 at 08:56

Vangaveltur eru nú um að Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, fari í forsetaframboð hafa fengið byr undir báða vængi. Svk því sem fram kemur í DV í dag, hefur hópur manna, sem

Read more ›
Ölfusingar unnu!

Ölfusingar unnu!

Menning & viðburðir January 30, 2016 at 07:57

Það var lið Ölfusinga sem bar sigurorð af Kópavogsbúum í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með 77 stigum gegn 54. Lengst af var jafnt með liðunum en það voru þó Ölfusingar sem sigu náðu sigri á lokasprettinum. Í liði Ölfusinga eru þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Myndin […]

Read more ›
Selfoss Got Talent

Selfoss Got Talent

Menning & viðburðir January 29, 2016 at 20:07

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu á Selfossi heldur utan um bráðskemmtilega keppni á milli íþróttaliða á Selfossi. Keppnin er hæfileikakeppni í anda Ísland Got Talent sem sýnd er á Stöð2. Keppnin verður enn stærri og flottari segir á facebook síðu kaupa almenna cialis frábær virkan á netinu keppninnar en hún var […]

Read more ›