Archive for January, 2016

Ólafur Ingvi er nemi við Columbia University í New York

Hvernig virkar Lín?

Aðsendar Greinar January 29, 2016 at 19:51

Hvernig virkar LÍN? Ég spyr fyrir vin. Hvernig? Hver ræður? Hvern er hægt að tala við um nauðsynlegar breytingar sem þurfa að verða á sjóðnum? Getur stúdentaráð gert eitthvað? Þarf að tala við Illuga eða gerir hann bara það sem stjórnin segir að sé best? Hver er í stjórninni? Og […]

Read more ›
Þórsarar leika til úrslita

Þórsarar leika til úrslita

Fréttir, Íþróttir January 27, 2016 at 12:43

Þór, Þorlákshöfn sigraði í viðureign sinn gegn Keflavík í bikarleik liðanna í gærkvöldi. Úrslitin urðu 100-79 fyrir Þórsara. Leikurinn var mjög jafn næstum allan leiktímann en

Read more ›
Erla Björk Sigurmundsdóttir fékk viðurkenningu fyrir útnefninguna, Listamaður í List án landamæra 2016

Erla Björk sigraði

Fréttir, Menning & viðburðir, Sýningar January 27, 2016 at 12:32

Erla Björk Sigmundsdóttir frá Sólheimum í Grímsnesi, hreppti titilinn Listamaður í valinu, Listar án landamæra 2016, Erla Björk er vel að titlinum komin. Hún sýndi á Safnaðarstarfinu á Akureyri síðastliðið sumar og ánafnaði safninu verkin á sýningunni.

Read more ›
Neikvæðni er ávani

Neikvæðni er ávani

Ráðgjafahornið January 26, 2016 at 09:26

Margar af okkar daglegu athöfnum eru ávani. Eitthvað sem við erum orðin vön að gera af því við gerum það á hverjum degi. Til dæmis að bursta tennurnar, drekka kaffi, vaska upp, þrífa heimilið, stunda hreyfingu, hitta vinina og svona má lengi telja. Margar af okkar venjum eru val, við […]

Read more ›
Ferðamaður brenndist á fæti.

Slys við Geysi

Fréttir January 25, 2016 at 13:34

Kóreskur ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig í hver á Geysissvæðinu. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. Ekki er vitað um hversu alvarlegur áverkinn var né líðan mannsins á þessari stundu.

Read more ›