Archive for February, 2016

Frá Kátum dögum og Flóafári. Mynd Örn Óskarsson

Kátir dagar í FSu

Menning & viðburðir February 3, 2016 at 15:05

Kátir dagar og Flóafár eru hefðbundnir viðburðir í Fjölbrautaskóla Suðurlands og eru án efa þeir skemmtilegustu. Kátir dagar bjóða upp á fjölbreytt námskeið og kynningar sem nemendur geta skoðað og skráð sig í. Til dæmis hafa verið matar-, íþrótta-, handarvinnu-, sjónvarpsmyndamarathon og önnur námskeið og kynningar sem bjóða upp á […]

Read more ›
Allir vel peppaðir á Póstmóti

Allir vel peppaðir á Póstmóti

Íþróttir February 3, 2016 at 13:39

Helgina 30. – 31. janúar fór fram Póstmót Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. Mótið var ætlað krökkum í 1. – 4. bekk og FSU sendi á mótið 7 lið, þar af eitt stelpulið sem var sameiginlegt lið FSU og Hamars í Hveragerði. 36 hressir krakkar mættu á völlinn Postmot16tilbúnir í […]

Read more ›
Á Snæfoksstöðum er fallegt göngusvæði

7 Hugmyndir að ljúfum degi með fjölskyldunni á Suðurlandi

Suðurland February 2, 2016 at 22:03

Við Sunnlendingar eigum það til að líta til Höfuðborgarsvæðisins í leit að afþreyingu þegar við höfum nánast allt til alls hér í nágrenninu. Hér eru 7 hugmyndir að afþreyingu og útiveru í nágrenninu okkar sem eru tilvalin að gera með fjölskyldunni og ástvinum. 1.Ljúfur laugardagur á Laugarvatni og besti ís […]

Read more ›