Archive for March, 2016

Selfyssingar í úrvalshópi FSÍ

Selfyssingar í úrvalshópi FSÍ

Íþróttir March 4, 2016 at 22:30

Fimleikasamband Íslands hefur birt lista yfir þátttakendur sem valdir hafa verið af landsliðsþjálfurum í hópfimleikum, til að taka þátt í æfingum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2016 sem haldið verður í Slóveníu í haust. Landsliðshópar verða tilkynntir í maí og endanleg landslið líta dagsins ljós í lok ágúst. Efnilegt fimleikafólk frá […]

Read more ›
Harpa Rut ÍAK einkaþjálfari

Harpa Rut ÍAK einkaþjálfari

Sunnlendingar March 2, 2016 at 14:12

Sunnlendingurinn Harpa Rut Heiðarsdóttir lauk ÍAK einkaþjálfaraprófi frá Íþróttaakademíu Keilis árið 2013 og hefur síðan þá, meðal annars haldið námskeið, verið með stuðningshópa og nýtt alla helstu samfélagsmiðla til að dreifa jákvæðni og lífsgleði varðandi þau verkefni sem við þurfum að takast á við í lífinu. Einkaþjálfaranámið hefur meðal annars […]

Read more ›
Hægðu á þér!

Hægðu á þér!

Ráðgjafahornið March 2, 2016 at 13:57

Það er gríðarlega mikill hraði í þjóðfélaginu okkar. Það eru margir keppendur í lífsgæðakapphlaupi og þeir eru allir fullorðnir! Þeir hlaupa hratt, þeir reyna sumir að svindla, sumir hrinda öðrum frá til að komast lengra og hraðar og þeir allra verstu eru tilbúnir að stinga mann og annan í bakið […]

Read more ›
Einar Mikael Töframaður til Suðurlands

Einar Mikael Töframaður til Suðurlands

Menning & viðburðir March 2, 2016 at 12:58

Af því tilefni og eins að hann hefur tilkynnt að hann hyggist taka sér hvíld frá sýningarhaldi næstu árin, náðum við tali af meistaranum og inntum hann frétta.

Read more ›