Archive for April, 2016

Dýr og Veður á sýningu Bliks á Hótel Selfoss

Dýr og Veður á sýningu Bliks á Hótel Selfoss

Menning & viðburðir April 20, 2016 at 13:52

Ljósmyndaklúbburinn Blik stendur fyrir sinni árlegu ljósmyndasýningu sem opnar á Hótel Selfossi á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 16:00. Þema sýningarinnar í ár er tvíþætt, dýr og svo veður.

Read more ›
Tveir stórbrunar án þess að nokkur vissi af!

Tveir stórbrunar án þess að nokkur vissi af!

Fréttir April 19, 2016 at 04:28

Vélaskemma í Þykkvabæ skemmdist mikið í bruna aðfaranótt föstudags. Eigandi hennar kom að henni um klukkan 08:30 á föstudag balsti tjónið við honum en eldurinn var slokknaður.  Hann hafði

Read more ›
ABBA stuð, á 20 ára afmælistónleikum Jórukórsins!

ABBA stuð, á 20 ára afmælistónleikum Jórukórsins!

Menning & viðburðir April 19, 2016 at 04:11

Í ár verður Jórukórinn á Selfossi 20 ára og mun halda upp á afmælið með stæl. ,,Við ætlum að efna til stórra og kröftugra tónleika í íþróttahúsi Vallaskóla þann 7.maí kl. 16:00. Þemað verður ABBA og er

Read more ›
Ólöglegur rekstur gistiþjónustu á Höfn

Ólöglegur rekstur gistiþjónustu á Höfn

Fréttir April 18, 2016 at 04:30

Lögregla lokaði gistiaðstöðu á Höfn í Hornafirði á föstudag vegna þess að eigandi var ekki með gild leyfi fyrir starfseminni. Í húsinu voru tvö herbergi sem grunur var um að væri í útleigu til

Read more ›
Vélsleðamaður utní klett og bíll fram af snjóhengju

Vélsleðamaður utní klett og bíll fram af snjóhengju

Fréttir April 11, 2016 at 14:42

Síðdegis á laugardag varð vélsleðaslys í Stóra Brandsgili við Landmannalaugar. Vélsleðamaður sem var að aka niður bratt gil lenti utan í kletti.  Talið var að maðurinn hefði hlotið innvortis áverka. 

Read more ›