Archive for May, 2016

Stiginn við Gullfoss verður endurnýjaður

Framkvæmdir við Gullfoss

Fréttir May 5, 2016 at 06:33

Ráðist verður í talsverðar framkvæmdir til að bæta aðgengi ferðamanna við Gullfoss í sumar. Meðal annars á að endurnýja stigann á milli efra og neðra svæðis en sá eldri er kominn til ára sinna og ekki

Read more ›
Selfoss í efstu deild á ný

Selfoss í efstu deild á ný

Íþróttir May 4, 2016 at 22:59

Lið Selfoss mun leika í efstu deild karla í handbolta á næsta leiktímabili eftir frækinn sigur á Fjölni, 24-28 í hreinum úrslitleik um laust sæti. Lið Selfoss sem leiðið hefur í 1. deild undanfarin fimm ár mun leika í deild þeirra bestu á ný.

Read more ›
Fíkniefnaneytendur á ferð.

Fíkniefnaneytendur á ferð.

Fréttir May 2, 2016 at 15:28

Snemma á föstudagsmorgun var ökumaður stöðvaður á Eyrarbakkavegi á milli Eyrarbakka og Selfoss. Í ljós kom að í bifreið hans var talsvert magn, um 1000 grömm, af kannabisefnum. 

Read more ›
“Pústrar” á Hótel Stracta

“Pústrar” á Hótel Stracta

Fréttir May 2, 2016 at 14:57

Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás á Hótel Stracta á Hellu uppúr klukkan fimm í gærmorgun. Þar hafði gestur slegið annan gest í höfuðið með þeim afleiðingum að hann hlaut skurð á augabrún.  Árásarþolinn vísaði lögreglu á árásarmanninn og er málið í rannsókn.

Read more ›