Archive for July, 2016

Ljósmynd: Hálendiseftirlitið í Veiðivötnum klukkan 03:00 að nóttu.

Hálendiseftirlit lögreglunnar á Suðurlandi.

Fréttir July 15, 2016 at 04:12

Á upplýsingavef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að hálendiseftirlit lögreglunnar hafi hafist um liðna helgi. Þar segir ennfremur: Lögreglumenn fóru inn í Friðland á Fjallabaki og í Veiðivötn þar sem þeir settu sig í samband við skálaverði og upplýstu þá um ferðir sínar.

Read more ›
Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Íþróttir July 13, 2016 at 12:24

Andri Páll Ásgeirsson, er í toppbaráttunni á sterku unglingamóti í Noregi. Fréttavefruinni Kylfingur.is segir frá því í dag að hinn ungi og efnilegi kylfingur, Andri Páll Ásgeirsson sem keppir undir merkjum GK, keppi þessa dagana á Norwegian Junior Trophy mótinu í Noregi sem er partur af sterkri unglingamótaröð sem kallast […]

Read more ›
Meiðslin ekki alvarleg

Meiðslin ekki alvarleg

Fréttir July 11, 2016 at 15:14

Ökumaður torfæruhjóls missti stjórn á hjólinu þegar það ofreisti sig þegar ökumaður var að fara yfir hæð á torfærubraut austur á Höfn síðastliðinn fimmtudag. Maðurinn var fluttur á heilsugæsluna á Höfn til skoðunar en hann fann til eymsla í baki.

Read more ›
Réttindalausir ökumenn í ferðaþjónustu

Réttindalausir ökumenn í ferðaþjónustu

Fréttir July 11, 2016 at 15:04

Á vef Lögreglunnar á Suðurlandi í dag segir: “Síðdegis á laugardag voru höfð afskipti af rútubílstjóra við Seljalandsfoss sem var með farþega á vegum rússneskrar ferðaskrifsofu. Bílstjórinn var rússneskur og hafði þann starfa að aka hópum á vegum ferðaskrifstofunnar um Ísland.  Ekkert rekstrarleyfi var til staðar.  Ökmaður var ekki með […]

Read more ›
Dýrbítur í Fljótshlíð

Dýrbítur í Fljótshlíð

Fréttir July 7, 2016 at 04:50

Í nýliðinni viku bitu tveir hundar lömb í Fljótshlíð og særðu þau illa, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurlandi. Kennsl voru borin á hundana en, enn hafið ekki tekist að handsama þá í gær. ATH myndirnar eru úr safni og tengjast ekki fréttinni

Read more ›