Archive for August, 2016

Skólasetning í Flóaskóla

Skólasetning í Flóaskóla

Fréttir August 26, 2016 at 09:14

Mikill fjöldi mætti á skólasetningu Flóaskóla 22. ágúst s.l. Á heimasíðu Flóahrepps kemur fram að um 100 nemendur munu verða í skólanum í vetur og allir skólabílar séu nánast fullir.

Read more ›
Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Sunnlendingar August 24, 2016 at 11:31

Nú er sumarið að líða undir lok, skólarnir að hefjast og fólk almennt að komast aftur í rútínu eftir gott sumarfrí. Norðurljósin voru með fegursta móti í gærkveldi og er það ákveðinn haustboði að sjá þau aftur eftir bjartar sumarnætur. Fréttavefur Suðurlands ætlar að koma sterkur inn í veturinn með […]

Read more ›
Stungur geitungsins

Stungur geitungsins

Ráðgjafahornið August 22, 2016 at 10:43

Glugginn var opinn, geitungurinn nýtti sér tækifærið og flaug inn. Sá svo sannarlega ekki eftir því. Þarna var eitthvað feitt til matar, sæta lyktin gaf það til kynna. Hann flaug undir peysuna á húsfrúnni, hún hafði í einfeldni sinni spreyjað á sig honey & jasmine ilmi.

Read more ›
Banaslys við Hellu

Banaslys við Hellu

Fréttir August 20, 2016 at 18:25

í dag barst Lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Þingskálavegi við Geldingalæk í Rangárvallarsýslu. Þar rákust saman tvær bifreiðar, fólksbifreið og lítil sendibifreið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést en ökumaður sendibifreiðarinnar var fluttur með þyrlu

Read more ›