Archive for September, 2016

Litakóða fyrir Kötlu verið breytt úr grænu í gult

Litakóða fyrir Kötlu verið breytt úr grænu í gult

Fréttir September 30, 2016 at 13:39

Öflug jarðskjálftahrina er nú í gangi í eldstöðinni Kötlu. Hún hófst í gærmorgun en mesta virknin í hrinunni hófst í hádeginu í dag kl. 12:02 með nokkrum skjálftum sem voru allir M3 eða stærri. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er þó engin gosórói sýnilegur en vegna óvenju mikillar virkni hefur […]

Read more ›
Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Íþróttir, Körfuknattleiksfólk September 29, 2016 at 12:47

Bandaríski körfuboltaþjálfarinn Erik Olson, sem þjálfaði FSu á Selfossi í fjögur ár, hefur verið ráðinn til tveggja ára sem þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins. Hann þekkir vel til körfuboltans í Skotlandi í ljósi þess að hann spilaði með Falkirk Fury og varð bikarmeistari með þeim árið 2009. Í frétt um málið á BBC kemur […]

Read more ›
Viltu vera memm?

Viltu vera memm?

Skemmtilegt September 29, 2016 at 10:50

Erum við að skipuleggja of mikið fyrir börnin okkar nú á dögum? Í þá gömlu góðu daga skiptu foreldrar sér lítið af því við hvern við lékum eða hvað við vorum að gera (innan ákveðinna marka að sjálfsögðu). Það var bara hlaupið út og spurt hvort viðkomandi vildi vera memm. […]

Read more ›
Mynd fengin af vefnum skordyr.is.

Kattafló á Suðurlandi

Fréttir September 28, 2016 at 13:41

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að kattafló hafi fundist á ketti á Suðurlandi í síðustu viku.  Segir að það sé fyrsta staðfesta greiningin á þeirri óværu utan höfuðborgarsvæðisins.

Read more ›
AUÐUR semur við IMAGEM

AUÐUR semur við IMAGEM

Tónlist September 28, 2016 at 12:26

Auðunn Lúthersson tónlistarmaður eða AUÐUR eins og hann kallar sig samdi við IMAGEM MUSIC á dögunum sem er eitt öflugasta tónlistarútgáfufyrirtækið í heiminum. Fulltrúi IMAGEM sá frammistöðu hans á MUSEXPO í Los Angeles í apríl og var fljótur að ná kauða til sín enda AUÐUR afskaplega flottur tónlistarmaður.

Read more ›