Archive for September, 2016

Gæsaveiðimenn fundu sverð sem gæti verið 1000 ára gamalt

Gæsaveiðimenn fundu sverð sem gæti verið 1000 ára gamalt

Fréttir September 5, 2016 at 13:01

Árni Björn Valdimarsson fann sverð í Skaftárhreppi á Suðurlandi skammt frá Hrífu­nesi sem gæti verið frá árunum 900-1000. Hann var á gæsaveiðum ásamt félögum sínum þegar hann sá sverðið. Það lá í sandinum viagra online eins og það hafi verið að bíða eftir að finnast að sögn Árna og samferðamanna […]

Read more ›
Réttir á Suðurlandi

Réttir á Suðurlandi

Fréttir September 2, 2016 at 09:05

Bændablaðið tekur árlega saman lista yfir réttir á landinu, hér að neðan kemur listinn fyrir Suðurland. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs. Hægt er að sjá listann fyrir landið allt með því að smella hér. 

Read more ›
Baldvinsskáli.

Kata skálavörður í Baldvinsskála

Suðurland September 1, 2016 at 15:53

  Töfrandi landslag og ólýsanleg fegurð blasir við þeim sem leggja leið sína inn í Þórsmörk. Litadýrð náttúrunnar í öllu sínu veldi tekur fagnandi á móti manni og kyrrð fjallanna róar hugann. Straumur ferðamanna eykst frá ári til árs enda fáir sviknir sem leggja leið sína þangað. Gönguleiðir yfir Fimmvörðuháls […]

Read more ›