Archive for October, 2016

Hrekkjavaka

Hrekkjavaka

Fréttir October 31, 2016 at 10:04

Við Íslendingar eigum okkar grímubúningadag, Öskudaginn, en fleiri og fleiri taka þátt í Hrekkjavökudeginum 31. október eða Halloween sem útleggst reyndar líka sem All Hallows’ Eve. Halloween er vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar.

Read more ›
Úrslit kosninganna

Úrslit kosninganna

Alþingiskosningar 2016 October 30, 2016 at 21:22

Úrslit kosninganna lágu fyrir rétt eftir klukkan níu í morgun en þá komu seinustu tölur frá Norðvest­ur­kjör­dæmi. Fyrstu tölur komu frá Suðurkjördæmi rétt fyrir hálfellefu í gærkveldi.

Read more ›
Banaslys á Suðurlandsvegi við Fag­ur­hóls­mýri

Banaslys á Suðurlandsvegi við Fag­ur­hóls­mýri

Fréttir October 30, 2016 at 15:58

Karlmaður lést er bifb­reið hans fór út af og valt við Fag­ur­hóls­mýri í Öræfa­sveit, maðurinn var einn í bif­reiðinni. Lög­regl­unni á Suður­landi barst til­kynn­ing um slysið klukk­an 08:44 í morg­un, verið er að rann­sak­a slysið og aðdrag­anda þess.

Read more ›
Mikilvægt að nýta kosningaréttinn

Mikilvægt að nýta kosningaréttinn

Fréttir October 29, 2016 at 21:01

Nú er rétt um klukkutími þar til kjörstaðir loka, þeir sem eiga eftir að kjósa verða því að drífa sig af stað og nýta þennan mikilvæg rétt sinn.

Read more ›
Söfnunar- og skemmtikvöld Álfaborgar

Söfnunar- og skemmtikvöld Álfaborgar

Fréttir October 28, 2016 at 16:43

Haldið var söfnunar- og skemmtikvöld fyrir leikskólann Álfaborg í Reykholti í Biskupstungum í gærkveldi. Fjölmargir listamenn úr sveitinni komu fram ásamt Svavari Knúti, boðin voru upp þrjú listaverk sem börnin í Álfaborg bjuggu til og selt var kaffi og meðlæti til styrktar leikskólanum. Tilgangur kvöldsins var að styrkja leikskólann til kaupa […]

Read more ›