Archive for October, 2016

Sveltir notendur og starfsmenn heilbrigðiskerfis?

Sveltir notendur og starfsmenn heilbrigðiskerfis?

Alþingiskosningar 2016 October 3, 2016 at 13:31

Í langan tíma hafa notendur heilbrigðisþjónustu Suðurlands fundið hana skerðast verulega. Það hefur ýmislegt verið reynt til að koma til  móts við notendur en þeim hefur líka fjölgað umtalsvert undanfarin ár. Notendasvæðið nær frá Þorlákshöfn austur til Hafnar í Hornafirði. Inn í því er meira en helmingur sumarhúsa á landinu […]

Read more ›
Opið aftur fyr­ir um­ferð að Sól­heima­jökli

Opið aftur fyr­ir um­ferð að Sól­heima­jökli

Fréttir October 3, 2016 at 12:15

Rétt fyrir hádegi barst tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi um að búið væri að taka þá ákvörðun að opna veginn aftur upp að Sólheimajökli og leyfa gönguferðir á jökulinn.

Read more ›
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 27. september til 3. október 2016

Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 27. september til 3. október 2016

Fréttir October 3, 2016 at 09:41

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi um verkefni vikunnar 27. september til 3. október kemur fram að vikan hafi liðið án stórra tíðinda utan hræringa í Kötlu.

Read more ›
Sig­urður Ingi Jó­hanns­son kjörinn formaður Framsóknarflokksins

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son kjörinn formaður Framsóknarflokksins

Alþingiskosningar 2016 October 3, 2016 at 09:09

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, for­sæt­is­ráðherra, var kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi flokksins um helgina. Hann bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og vann formannskjörið með 41 atkvæða mun. Sigurður Ingi hlaut 370 atkvæði en Sigmundur Davíð 329.

Read more ›