Archive for October, 2016

Samningur um uppbyggingu Þorláksskóga

Samningur um uppbyggingu Þorláksskóga

Alþingiskosningar 2016 October 28, 2016 at 15:21

Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss, Árni Bragason, landgræðslustjóri Landgræðslu Ríkisins, og Aðalsteinn Sigurgeirsson, staðgengill skógræktarstjóra Skógræktarinnar, undirrituðu samning um uppgræðslu Þorláksskóga í Ölfusi á miðvikudaginn var. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var viðstödd þegar samningurinn var undirritaður.

Read more ›
Veljum öryggi – höfnum óvissu!

Veljum öryggi – höfnum óvissu!

Alþingiskosningar 2016 October 28, 2016 at 11:01

Það er alveg sama hvar borið er niður í dag og hvaða alþjóðlegu mælikvarðar eru skoðaðir – Ísland skorar alltaf hæst: ríkissjóði hefur verið snúið úr gegndarlausum hallarekstri í afgang; atvinnuleysi er nú bara tölfræðilegt, rúmlega 2%, sem þýðir á mannamáli að það er ekkert atvinnuleysi; hagvöxtur á Íslandi hefur […]

Read more ›
Kosið á morgun

Kosið á morgun

Alþingiskosningar 2016 October 28, 2016 at 10:31

Píratar, Vinstri Græn, Samfylkingin og Björt framtíð hafa lýst yfir vilja til samstarfs að loknum kosningum. Í yfirlýsingu á heimasíðu Pírata er ritað:

Read more ›
Éljahryðjur berast af hafi úr suðvestri

Éljahryðjur berast af hafi úr suðvestri

Fréttir October 27, 2016 at 16:29

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að „[é]ljahryðjur berast af hafi úr suðvestri. Þeim fylgir hálka á fjallvegum m.a.  Hellisheiði og Mosfellsheiði.

Read more ›
1302 frambjóðendur á framboðslistum

1302 frambjóðendur á framboðslistum

Alþingiskosningar 2016 October 27, 2016 at 14:29

Samkvæmt upplýsingum á vef Innanríkisráðuneytisins eru 1302 frambjóðendur á framboðslistum fyrir komandi alþingiskosningar. 2013 var fjöldi frambjóðenda 1512 manns, 2009 var fjöldinn 882 manns, 2007 voru 756 í framboði og 2003 var fjöldi frambjóðenda 776 manns. Á þessum tölum sést að mun fleiri eru í framboði nú og árið 2013 […]

Read more ›