Archive for October, 2016

Kosningahandbók

Kosningahandbók

Alþingiskosningar 2016 October 27, 2016 at 13:24

Innanríkisráðuneytið hefur gefið út handbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra er starfa við framkvæmd þingkosninga á laugardaginn kemur. 

Read more ›
Sexý stöðugleiki

Sexý stöðugleiki

Alþingiskosningar 2016 October 27, 2016 at 12:46

Staðan í dag Á Íslandi í dag eru lífsskilyrðin almennt góð í alþjóðlegum samanburði. Þetta sýna fjölmargar mælingar og heimildir. Til dæmis er jafnrétti kynja mest í heimi hér á landi og hefur verið síðustu ár. Verðbólga er 1,8% samanborið við 12,4% árið 2008. Hagvöxtur var 4,2% árið 2015 en […]

Read more ›
Starfsmenn og nemendur skólans hafa náð að minnka matarsóun um helming á einu ári.

Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk viðurkenningu

Fréttir October 26, 2016 at 15:55

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kom í heimsókn í Grunnskólann í Þorlákshöfn í morgun og kynnti sér flokkunarmál í skólanum ásamt sérstöku verkefni til að minnka matarsóun.

Read more ›
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýrri könnun MMR

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýrri könnun MMR

Alþingiskosningar 2016 October 26, 2016 at 15:11

Samkvæmt nýrri könnun MMR, sem fram fór dagana 19. til 26. október, mælist Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 21,9% fylgi, Píratar koma næst á eftir með 19,1% fylgi og Vinstri-grænir þar á eftir með 16,0% fylgi. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hækkaði frá seinustu könnun en fylgi Pírata lækkaði. 

Read more ›
Vestmannaeyjar draumasveitarfélagið

Vestmannaeyjar draumasveitarfélagið

Fréttir October 26, 2016 at 09:55

Samkvæmt árlegri úttekt Vísbendingar eru Vest­manna­eyjar drauma­sveit­ar­fé­lagið til þess að búa í. Úttektin byggir á árs­reikn­ingum sveit­ar­fé­laga þar sem farið er yfir skuld­ir, tekj­ur, íbúa­fjölda, eignir og grunn­rekst­ur í efna­hags­reikn­ingi þeirra, bæði A- og B-hluta. Fjár­hagslegur styrkur sveit­ar­fé­laganna er metinn og heild­ar­nið­ur­stöð­urnar teknar sam­an þar sem hvert sveitarfélag fær einkunn. Einkunnagjöfin mælir fyrst […]

Read more ›