Archive for November, 2016

Klasasamstarf í Hveragerði

Klasasamstarf í Hveragerði

Fréttir November 30, 2016 at 18:50

Undirritaður hefur verið samningur um Fræðslustjóra að láni við nokkur fyrirtæki í Hveragerði. Um tilraunaverkefni er að ræða, fyrsta sinnar tegundar, þar sem fræðslustjórinn mun greina fræðsluþarfir þessara fyrirtækja á grundvelli stefnu hvers fyrirtækis. Afurðin verður ein sameiginleg fræðsluáætlun sem mun ná til allra fyrirtækjanna og taka tillit til þarfa hvers fyrirtækis […]

Read more ›
Eftirmyndir foreldra sinna

Eftirmyndir foreldra sinna

Skemmtilegt November 30, 2016 at 10:50

„Þú ert eftirmynd móður þinnar“ – „þú ert eins og snýttur út úr nösunum á föður þínum“ – „Þú ert alveg eins og amma þín þegar hún var ung“.

Read more ›
Stjórnarmyndunarviðræður

Stjórnarmyndunarviðræður

Alþingiskosningar 2016 November 30, 2016 at 09:51

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í gær varðandi stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum þingflokka eins og þær horfa við forseta:

Read more ›
Jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli

Jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli

Fréttir November 30, 2016 at 09:39

Í gærkvöldi kl 19:55 varð jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Fáeinir skjálftar fylgdu í kjölfarið, sá stærsti 2,7 að stærð.

Read more ›
Kjarasamningur grunnskólakennara undirritaður

Kjarasamningur grunnskólakennara undirritaður

Fréttir November 29, 2016 at 20:16

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara undirrituðu nýjan kjarasamning rétt í þessu. Samningurinn gildir frá 1. desember 2016 til 30. nóvember 2017.

Read more ›