Archive for November, 2016

Sjálfstæðisflokkurinn fékk umboðið til stjórnarmyndunar

Sjálfstæðisflokkurinn fékk umboðið til stjórnarmyndunar

Alþingiskosningar 2016 November 2, 2016 at 14:13

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fól formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, að mynda nýja ríkisstjórn sem nyti meirihluta þingmanna. Guðni tilkynnti þetta á blaðamannafundi er haldinn var á Bessastöðum rétt fyrir hádegi í dag.

Read more ›
Reglur um útstrikanir eru talsvert flóknar.

Lítið um útstrikanir í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2016 November 2, 2016 at 09:35

Karl Gauti Hjalta­son, formaður kjör­stjórn­ar í Suður­kjör­dæmi, seg­ir að minna hafi verið um útstrikanir í Suðurkjördæmi í kosningunum nú heldur en 2013.

Read more ›
Hraðakstur

Hraðakstur

Fréttir November 1, 2016 at 11:32

Lögreglan og Vegagerðin hafa ítrekað varað við hálku á Suðurlandi undanfarna viku og mikilvægi þess að aka bæði gætilega og löglega. Á vef Vegagerðarinnar kemur m.a. fram að í dag sé nokkur hálka á vegum í uppsveitum á Suðurlandi. 

Read more ›
Vegkantur gaf sig undan rútu

Vegkantur gaf sig undan rútu

Fréttir November 1, 2016 at 11:18

Vegkantur gaf sig undan rútu á veginum við Gígjarhólskot um fjögurleytið í gær.

Read more ›