Archive for November, 2016

Kenn­ar­ar munu ganga út kl. 12.30 á morg­un ef ekki verður búið að semja

Kenn­ar­ar munu ganga út kl. 12.30 á morg­un ef ekki verður búið að semja

Fréttir November 29, 2016 at 15:22

Samn­inga­nefnd­ir kenn­ara og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hafa setið á fund­um síðan klukk­an níu í morg­un. Vonir standa til að samningar náist sem fyrst, kennarar hafa gefið það út að verði ekki samið fyrir kl. 12:30 á morgun munu þeir ganga út úr kennslu. 

Read more ›
Ráðstefnugestir Erasmus+ fengu kynningu á skólamálum í Árborg

Ráðstefnugestir Erasmus+ fengu kynningu á skólamálum í Árborg

Fréttir November 29, 2016 at 13:53

Hátt í 40 kennarar og sérfræðingar frá Norðurlöndunum og baltnesku löndunum, sem starfa bæði á grunn- og framhaldsskólastigi, heimsóttu Árborg í gær. Gestirnir eru staddir á landinu vegna ráðstefnu sem þeir sátu í Reykjavík um kennaramenntun framtíðarinnar með sérstaka áherslu á upplýsingatækni. Andrés Pétursson, verkefnastjóri Erasmus+ á Íslandi, fór fyrir […]

Read more ›
400 jarðskjálftar í liðinni viku

400 jarðskjálftar í liðinni viku

Fréttir November 29, 2016 at 12:50

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældust um 400 jarðskjálftar með SIL-mælakerfi Veðurstofu Íslands í vikunni, 21. nóvember – 27. nóvember. Flestir skjálftar mældust á Hálendinu en einnig margir úti fyrir Norðurlandi og í Mýrdalsjökli. 

Read more ›
Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum

Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum

Fréttir November 29, 2016 at 12:27

Á heimasíðu Bændasamtaka Íslands má lesa eftirfarandi yfirlýsingu frá samtökunum vegna umfjöllunar Kastljóss um málefni eggjaframleiðandans Brúneggja ehf.:

Read more ›
Alvarlegt umferðarslys austan við Vík í Mýrdal

Alvarlegt umferðarslys austan við Vík í Mýrdal

Fréttir November 29, 2016 at 09:00

Laust fyrir klukkan 20:00 í gærkveldi barst lögreglu tilkynning um bílveltu á Suðurlandsvegi austan við Vík í Mýrdal skammt frá Álftaveri.

Read more ›