Archive for November, 2016

Aðventan

Aðventan

Fréttir November 28, 2016 at 15:55

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini sem þýða „koma Drottins“ og hefst hún á fjórða sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var löngum kallaðar jólafasta vegna þess að ekki mátti neyta hvaða matar sem er á aðventunni, t.d. mátti ekki borða kjöt. 

Read more ›
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017 – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017 – óskað eftir tilnefningum

Fréttir November 28, 2016 at 15:01

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Tilnefningar sendist í tölvupósti á sa@sa.is – eigi síðar en mánudaginn 12. desember nk. Ekki er tekið við tilnefningum eða gögnum eftir þann […]

Read more ›
Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Hveragerði næsta sumar

Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Hveragerði næsta sumar

Íþróttir November 28, 2016 at 13:55

Forsvarsmenn Hveragerðisbæjar, UMFÍ og HSK skrifuðu undir samning um Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í blómabænum Hveragerði næsta sumar.

Read more ›
Rafbraut um Ísland

Rafbraut um Ísland

Fréttir November 28, 2016 at 13:11

Orkusalan ferðast nú um landið í þeim tilgangi að gefa öllum sveitafélögum hleðslustöð fyrir rafbíla. Alls verða gefnar í kringum 80 stöðvar. 

Read more ›
Búið að opna aftur svæðið við Sólheimajökull

Búið að opna aftur svæðið við Sólheimajökull

Fréttir November 25, 2016 at 12:03

Lögreglan og aðilar við Sólheimajökul hafa skoðað svæðið sem var lokað í gærdag vegna úrrennslis og rigninga. Ákveðið hefur verið að opna svæðið á ný í ljósi þess að notaðar verða nýjar gönguleiðir að jöklinum.

Read more ›