Archive for December, 2016

Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

Fréttir December 21, 2016 at 13:16

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í seinustu viku bókun um fjárframlög til lögreglunnar á Suðurlandi þar sem lýst er yfir vonbrigðum með lækkun framlaga til lögreglunnar. Sjá má ályktunina í heild sinni hér að neðan:

Read more ›
Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 11:05

Sönghópurinn Lóurnar mun syngja á sundlaugarbakkanum í Laugaskarði í Hveragerði í dag, 21. desember, kl. 17:00 og skapa þar með skemmtilega jólastemningu fyrir sundlaugargesti.

Read more ›
Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 10:43

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember, kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Hægt er að hlusta á þá taka lagið með því að smella hér. 

Read more ›
Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Fréttir December 21, 2016 at 10:28

Ungmennafélag Selfoss mun aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir kaupa almenna cialis superactive á netinu hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.

Read more ›
Vetr­ar­sól­stöður

Vetr­ar­sól­stöður

Fréttir December 21, 2016 at 10:15

Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember. Vetrarsólstöður eru þegar sól er lægst á lofti á norðurhveli jarðar og dagurinn stystur. Nú fer daginn aftur að lengja hjá okkur og myrkrið víkur fyrir birtunni. Það eru svo sannarlega góðar fréttir fyrir þá sem eiga erfitt með skammdegið.

Read more ›