Archive for December, 2016

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Fréttir December 20, 2016 at 10:23

Leikfélag Hveragerðis mun taka á móti pökkum fyrir jólasveinana miðvikudaginn 21. desember frá klukkan 20 – 22 í Leikhúsinu við Austurmörk.

Read more ›
Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Fréttir December 20, 2016 at 10:14

Það er víða greiðfært á vegum á Suðurlandi en hálka er á Hellisheiði og hálkublettir eða krapi á nokkrum leiðum í uppsveitum Suðurlands.

Read more ›
Lið Ölfuss komið í 8. liða úrslit í Útsvari.

Lið Ölfuss vann lið Árneshrepps í Útsvari

Fréttir December 20, 2016 at 09:59

Lið Ölfuss vann sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Read more ›
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Fréttir December 20, 2016 at 09:38

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu lögreglunnar á Suðurlandi voru helstu verkefni hennar vikuna 12. til 18. desember eftirfarandi:

Read more ›
Edenreiturinn í Hveragerði

Edenreiturinn í Hveragerði

Fréttir December 19, 2016 at 13:56

Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar þann 8. desember síðastliðinn um nýtt deiliskipulag fyrir Edenreitinn. Á vef Hveragerðisbæjar kemur eftirfarandi fram um hið nýja skipulag reitarins:

Read more ›