Archive for September, 2017

Aukin þjónusta í heimabyggð!

Aukin þjónusta í heimabyggð!

Aðsendar Greinar September 28, 2017 at 14:31

Nú í byrjun október 2017 mun krabbameins-lyfjameðferð vera í boði á Heilsugæslu Suðurlands á Selfossi. Þessar fréttir staðfesti Björn Magnússon yfirlæknir lyflæknisdeildar HSU og segir jafnframt tólf hjúkrunarfræðinga vera- eða hafa verið í þjálfun á lyflækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Hingað til hefur lyflækningadeildin eingöngu verið opin þrjá daga í viku og […]

Read more ›
“Bleikur Október” NÝ GREIN

“Bleikur Október” NÝ GREIN

Aðsendar Greinar September 26, 2017 at 17:54

Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu fer vel af stað eftir gott sumarfrí. Stjórnin hefur fundað, hugmyndabankinn er stútfullur svo nú er bara að fara að framkvæma. Við ætlum að gera bleikum október hátt undir höfði og taka virkan þátt í átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini. Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn brjóstakrabbameins og […]

Read more ›