Alvarlegt umferðarslys!

Alvarlegt umferðarslys!

Alvarlegt umferðarslys átti sér stað við söluskálann við Landvegamót fyrr í dag. Ökumaður velti bíl sínum nærri söluskálanum og hafnaði hann utan vegar. Einn var fluttur með þyrlu Lanhelgisgæslunnar, alvarlega slasaður en hinir tveir voru voru fluttir af vettvangi í sjúkrabíl.

Veginum var lokað um tvö leytið í dag vegna óhappsins.

Comments are closed.