Áramótabrennur

Áramótabrennur

Áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg verða með hefðbundnu sniði en kveikt verður á eftirfarandi stöðum þann 31. desember nk. ef veður leyfir.
*Á gámasvæðinu, Víkurheiði á Selfossi kl. 16:30
*Við Hafnarbrú á Eyrarbakka kl. 20:00
*Við Arnhólma á Stokkseyri kl. 20:00

Fylgist vel með veðurspá og farið varlega í einu og öllu.
Eigið gleðileg áramót!

Comments are closed.