Articles by: ololcont@yahoo.com

Stuðningur vina.

Stuðningur vina.

Aðsendar Greinar October 11, 2017 at 05:29

Hver og einn einstaklingur tilheyrir ákveðnum hópi utan fjölskyldu sinnar. Til dæmis í vinnunni, íþróttunum, saumaklúbbnum, skólanum eða á öðrum stöðum. Í hverjum hópi myndast síðan ákveðin tengsl og kærleikur sem meðal annars kemur fram í vináttu. Þegar einhver í hópnum greinist með krabbamein er stuðningur og velvilji vina eða […]

Read more ›
Að greinast með krabbamein

Að greinast með krabbamein

Aðsendar Greinar October 2, 2017 at 14:46

Það reynist flestum mikið áfall að greinast með krabbamein og veikindin geta haft margvísleg áhrif á daglegt líf. Krabbamein er sjúkdómur sem hefur áhrif á líf allrar fjölskyldunnar, vini og aðra aðstandendur ekki síður en hinn krabbameinsgreinda. Í kjölfar greiningar fer af stað ferli sem margir upplifa sem tilfinningalegan rússibana. […]

Read more ›
Aukin þjónusta í heimabyggð!

Aukin þjónusta í heimabyggð!

Aðsendar Greinar September 28, 2017 at 14:31

Nú í byrjun október 2017 mun krabbameins-lyfjameðferð vera í boði á Heilsugæslu Suðurlands á Selfossi. Þessar fréttir staðfesti Björn Magnússon yfirlæknir lyflæknisdeildar HSU og segir jafnframt tólf hjúkrunarfræðinga vera- eða hafa verið í þjálfun á lyflækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Hingað til hefur lyflækningadeildin eingöngu verið opin þrjá daga í viku og […]

Read more ›
“Bleikur Október” NÝ GREIN

“Bleikur Október” NÝ GREIN

Aðsendar Greinar September 26, 2017 at 17:54

Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu fer vel af stað eftir gott sumarfrí. Stjórnin hefur fundað, hugmyndabankinn er stútfullur svo nú er bara að fara að framkvæma. Við ætlum að gera bleikum október hátt undir höfði og taka virkan þátt í átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini. Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn brjóstakrabbameins og […]

Read more ›
Leynd hvílir yfir starfslokasamningi við fyrrum skólastjóra Flóaskóla

Leynd hvílir yfir starfslokasamningi við fyrrum skólastjóra Flóaskóla

Fréttir July 20, 2017 at 17:03
Read more ›