Banaslys á Suðurlandsvegi við Fag­ur­hóls­mýri

Banaslys á Suðurlandsvegi við Fag­ur­hóls­mýri

stearinljus_64088669Karlmaður lést er bifb­reið hans fór út af og valt við Fag­ur­hóls­mýri í Öræfa­sveit, maðurinn var einn í bif­reiðinni.

Lög­regl­unni á Suður­landi barst til­kynn­ing um slysið klukk­an 08:44 í morg­un, verið er að rann­sak­a slysið og aðdrag­anda þess.

Comments are closed.