Aðsendar Greinar

Farsakennd atburðarrás í Flóanum.

Farsakennd atburðarrás í Flóanum.

Aðsendar Greinar May 6, 2017 at 14:28

Þann 27. apríl síðastliðinn var skólastjóra Flóaskóla, Önnu Gretu Ólafsdóttur, fyrirvaralaust sagt upp störfum. Sú ákvörðun sveitarstjórnar að „reka“ skólastjóran hefur vakið sterk viðbrögð íbúa Flóahrepps sem og starfsmanna skólans og hafa ekki

Read more ›
KIDS SAVE LIVES

KIDS SAVE LIVES

Aðsendar Greinar, Fréttir April 7, 2017 at 01:32

Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarðar þann 5. Apríl og var með endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk. Þetta er gert í anda verkefnis sem verið er að framkvæma víða um heim sem nefnist “KIDS SAVE LIVES”. Kjarni þessa verkefnis er að kenna börnum frá 12 ára aldri endurlífgun árlega, […]

Read more ›
Báran, stéttarfélag kallar eftir fjárhagslegu sjálfstæði fyrir alla

Báran, stéttarfélag kallar eftir fjárhagslegu sjálfstæði fyrir alla

Aðsendar Greinar November 8, 2016 at 13:02

Báran, stéttarfélag fagnar skilningi kjararáðs á kjörum ráðamanna þjóðarinnar og þeirra hækkana sem ráðið telur eðlilegt að greiða eigi til þess að efla fjárhagslegt sjálfstæði viðkomandi aðila. Þessi skilningur er í fullu samræmi við baráttu stéttarfélaganna um jöfnun lífskjara.

Read more ›
Samgöngumálin eru stærsta velferðarmálið

Samgöngumálin eru stærsta velferðarmálið

Aðsendar Greinar October 23, 2016 at 16:01

Engum dylst að samgöngumál eru eitt brýnasta málefni kjördæmisins. En sú gríðarlega fjölgun ferðamanna sem sækja landið heim hefur orðið til þess að nauðsynlegt er að bregðast við.

Read more ›
Rafrænar samgöngur

Rafrænar samgöngur

Aðsendar Greinar, Alþingiskosningar 2016 October 17, 2016 at 09:41

Í nútímasamfélagi skipar internetið stóran sess. Við stundum almenn viðskipti í auknum mæli í gegnum netið, sækjum þar menntun og öll fyrirtæki í landinu stóla á netið í rekstri sínum að einhverju leyti. Öflugt og stöðugt netsamband, um allt land, skiptir því gríðarlega miklu máli en uppbygging dreifikerfis fyrir netið […]

Read more ›