Alþingiskosningar 2016

Yfirlýsing forseta Íslands

Yfirlýsing forseta Íslands

Alþingiskosningar 2016 December 12, 2016 at 19:00

Forseti Íslands sendi áðan frá sér eftirfarandi yfirlýsingu um stöðu mála varðandi stjórnarmyndunarviðræður flokkanna:

Read more ›
Birgitta skil­ar stjórnarmyndunarumboðinu

Birgitta skil­ar stjórnarmyndunarumboðinu

Alþingiskosningar 2016 December 12, 2016 at 15:57

For­ystu­fólk Vinstri grænna, Pírata, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Bjartr­ar framtíðar og Viðreisn­ar, sem hafa átt í óform­leg­um viðræðum um stjórn­ar­mynd­un, hef­ur ákveðið að slíta viðræðunum. Þetta var ljóst eftir tveggja tíma fund sem forystufólk flokkanna áttu í dag um mögulega stjórnarmyndun. 

Read more ›
Birgitta Jóns­dótt­ir fékk stjórnarmyndunarumboðið

Birgitta Jóns­dótt­ir fékk stjórnarmyndunarumboðið

Alþingiskosningar 2016 December 2, 2016 at 21:58

Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­flokks­formaður Pírata, fékk stjórnarmyndunarumboðið frá for­seti Íslands, Guðna Th. Jó­hann­es­syni, á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. Birgitta sagði að hún ásamt tveim­ur öðrum í flokki Pírata væru með umboðið núna en þau hefðu komið sér sam­an um að hún ein myndi eiga þenn­an fund með for­set­an­um.

Read more ›
Stjórnarmyndunarviðræður

Stjórnarmyndunarviðræður

Alþingiskosningar 2016 November 30, 2016 at 09:51

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í gær varðandi stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum þingflokka eins og þær horfa við forseta:

Read more ›
Yf­ir­lýs­ing for­set­a Íslands

Yf­ir­lýs­ing for­set­a Íslands

Alþingiskosningar 2016 November 25, 2016 at 11:49

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skilaði stjórnarmyndunarumboðinu til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á fundi þeirra um stöðu mála um myndun ríkisstjórnar í morgun.

Read more ›