Alþingiskosningar 2016

Katrín sleit stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðunum

Katrín sleit stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðunum

Alþingiskosningar 2016 November 24, 2016 at 09:04

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formaður Vinstri­ grænna, sleit stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðunum við Pírata, Viðreisn­, Bjarta framtíð og Sam­fylk­ing­una í gær en viðræðurnar höfðu staðið yfir frá því að Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar, forseti Íslands, veitti Katrínu umboðið til stjórnarmyndunar 16. nóvember síðastliðinn.

Read more ›
Formlegar viðræður um stjórnarmyndun hefjast á morgun

Formlegar viðræður um stjórnarmyndun hefjast á morgun

Alþingiskosningar 2016 November 11, 2016 at 22:32

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Bene­dikts­son, tilkynnti forseta Íslands, Guðna Th. Jó­hann­es­syni, á fundi í dag að Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hefðu komið sér saman um að hefja form­leg­ar stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður. Flokkarnir þrír náðu samtals 32 mönnum inn á þing og rétt ná því að mynda meirihlutastjórn ef viðræður ganga eftir.

Read more ›
Takk fyrir!

Takk fyrir!

Alþingiskosningar 2016 November 3, 2016 at 08:48

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til ykkar allra sem studduð Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum um síðustu helgi.

Read more ›
Sjálfstæðisflokkurinn fékk umboðið til stjórnarmyndunar

Sjálfstæðisflokkurinn fékk umboðið til stjórnarmyndunar

Alþingiskosningar 2016 November 2, 2016 at 14:13

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fól formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, að mynda nýja ríkisstjórn sem nyti meirihluta þingmanna. Guðni tilkynnti þetta á blaðamannafundi er haldinn var á Bessastöðum rétt fyrir hádegi í dag.

Read more ›
Reglur um útstrikanir eru talsvert flóknar.

Lítið um útstrikanir í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2016 November 2, 2016 at 09:35

Karl Gauti Hjalta­son, formaður kjör­stjórn­ar í Suður­kjör­dæmi, seg­ir að minna hafi verið um útstrikanir í Suðurkjördæmi í kosningunum nú heldur en 2013.

Read more ›