Alþingiskosningar 2016

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2016 September 23, 2016 at 13:27

Í gær var framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykktur með lófataki. Hér má sjá stefnu Samfylkingarinnar. Listinn er eftirfarandi: 1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson, aðgerðastjóri Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, […]

Read more ›
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Alþingiskosningar 2016 September 22, 2016 at 09:55

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst í gær. Fer hún fyrst um sinn fram á skrifstofum og útibúum sýslumanna um land allt á auglýstum afgreiðslutíma á hverjum stað. Kjósendur skulu hafa kynnt sér hvar þeir eru á kjörskrá og hafa meðferðis persónuskilríki til að sanna […]

Read more ›
Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2016 September 22, 2016 at 09:27

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Listinn er fléttulisti með konur og karla til jafns. Sjá hér grunnstefnu flokksins. Listi Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Read more ›
Alþingiskosningar 2016

Alþingiskosningar 2016

Alþingiskosningar 2016 September 14, 2016 at 21:17

Nú keppast flokkar við að raða fólki á lista fyrir komandi alþingiskosningar sem fram fara 29. október næst komandi. Fréttavefur Suðurlands mun fylgjast vel með gangi mála. Að því tilefni hefur verið stofnaður nýr fréttaflokkur á sudurland.net, Alþingiskosningar 2016, sem er hugsaður sem vettvangur fyrir stjórnmálamenn og flokka að kynna sig […]

Read more ›