Fréttir

Leynd hvílir yfir starfslokasamningi við fyrrum skólastjóra Flóaskóla

Leynd hvílir yfir starfslokasamningi við fyrrum skólastjóra Flóaskóla

Fréttir July 20, 2017 at 17:03
Read more ›
Fyrirvaralaus uppsögn skólastjóra Flóaskóla veldur úlfúð.

Fyrirvaralaus uppsögn skólastjóra Flóaskóla veldur úlfúð.

Fréttir May 4, 2017 at 08:58

Ólga meðal starfsmanna Flóaskóla vegna fyrirvaralauss brottrekstrar skólastjórans Önnu Gretu Ólafsdóttur, í síðustu viku.

Read more ›
Stjórnina skipa, auk Svanhildar Ólafsdóttur, formanns þau Eygló Aðalsteinsdóttir varaformaður , Ingibjörg Jóhannesdóttir gjaldkeri, Katrín Stefanía Klemensardóttir ritari.  Aðrir kosnir nefndarmenn: Halldóra Stórá , Rannveig Bjarnfinnsdóttir og Sighvatur Björgvinsson.

Ný stjórn Krabbameinsfélags Árnessýslu kosin.

Fréttir, Menning & viðburðir April 25, 2017 at 01:53

Síðastliðinn miðvikudag, 19. apríl fór fram aðalfundur Krabbameinsfélag Árnessýslu. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa var ný stjórn félagsins kosin og tók Svanhildur Ólafsdóttir við formannssætinu af Ingunni Stefánsdóttur sem gengt hefur

Read more ›
KIDS SAVE LIVES

KIDS SAVE LIVES

Aðsendar Greinar, Fréttir April 7, 2017 at 01:32

Unglingadeildin Brandur fór í Grunnskóla Hornafjarðar þann 5. Apríl og var með endurlífgunarkennslu fyrir börn í 7-9. bekk. Þetta er gert í anda verkefnis sem verið er að framkvæma víða um heim sem nefnist “KIDS SAVE LIVES”. Kjarni þessa verkefnis er að kenna börnum frá 12 ára aldri endurlífgun árlega, […]

Read more ›
Matar- og söngveisla hjá Rauða krossinum í Hveragerði og Árnessýslu

Matar- og söngveisla hjá Rauða krossinum í Hveragerði og Árnessýslu

Fréttir, Menning & viðburðir April 6, 2017 at 09:47

Heljarinnar matar- og söngveisla var haldin í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði á laugardaginn var. Sjálfboðaliðar flóttamannaverkefna Rauða krossins í Hveragerði og Árnessýslu mættu ásamt fjölskyldum sínum til að gera sér glaðan dag með sýrlensku fjölskyldunum tveimur sem búsettar eru í Hveragerði og á Selfossi. Allir komu með rétt á […]

Read more ›