Fréttir

Bandaríkjamaður lést við Silfru

Bandaríkjamaður lést við Silfru

Fréttir February 13, 2017 at 02:48

Fréttatilkynning lögreglu: Kl. 13:16 í dag var björgunarlið og lögregla kallað að Silfru í Þingvallaþjóðgarði vegna meðvitundarlauss manns. Um var að ræða erlendan ferðamann sem var í 8 manna hópi undir leiðsögn leiðsögumanna við snorkl í vatninu.   Við komu að bakkanum, að afloknu sundinu, missti hann meðvitund og var strax […]

Read more ›
Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

Ályktun um löggæslumál frá sveitarstjórn Rangárþings ytra

Fréttir December 21, 2016 at 13:16

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í seinustu viku bókun um fjárframlög til lögreglunnar á Suðurlandi þar sem lýst er yfir vonbrigðum með lækkun framlaga til lögreglunnar. Sjá má ályktunina í heild sinni hér að neðan:

Read more ›
Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 11:05

Sönghópurinn Lóurnar mun syngja á sundlaugarbakkanum í Laugaskarði í Hveragerði í dag, 21. desember, kl. 17:00 og skapa þar með skemmtilega jólastemningu fyrir sundlaugargesti.

Read more ›
Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 10:43

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember, kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Hægt er að hlusta á þá taka lagið með því að smella hér. 

Read more ›
Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Fréttir December 21, 2016 at 10:28

Ungmennafélag Selfoss mun aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir kaupa almenna cialis superactive á netinu hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.

Read more ›