Fréttir

Vetr­ar­sól­stöður

Vetr­ar­sól­stöður

Fréttir December 21, 2016 at 10:15

Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember. Vetrarsólstöður eru þegar sól er lægst á lofti á norðurhveli jarðar og dagurinn stystur. Nú fer daginn aftur að lengja hjá okkur og myrkrið víkur fyrir birtunni. Það eru svo sannarlega góðar fréttir fyrir þá sem eiga erfitt með skammdegið.

Read more ›
Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Fréttir December 20, 2016 at 10:23

Leikfélag Hveragerðis mun taka á móti pökkum fyrir jólasveinana miðvikudaginn 21. desember frá klukkan 20 – 22 í Leikhúsinu við Austurmörk.

Read more ›
Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Færð á vegum á Suðurlandi í dag

Fréttir December 20, 2016 at 10:14

Það er víða greiðfært á vegum á Suðurlandi en hálka er á Hellisheiði og hálkublettir eða krapi á nokkrum leiðum í uppsveitum Suðurlands.

Read more ›
Lið Ölfuss komið í 8. liða úrslit í Útsvari.

Lið Ölfuss vann lið Árneshrepps í Útsvari

Fréttir December 20, 2016 at 09:59

Lið Ölfuss vann sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Read more ›
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 12. til 18. desember

Fréttir December 20, 2016 at 09:38

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu lögreglunnar á Suðurlandi voru helstu verkefni hennar vikuna 12. til 18. desember eftirfarandi:

Read more ›