Fréttir

Jóla-Knattspyrnunámskeið

Jóla-Knattspyrnunámskeið

Fréttir, Íþróttir, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:37

Dagana 27.-29.desember ætla fyrrum leikmenn KFR þær Dagný Brynjarsdóttir (A landsliðskona og atvinnumaður) og Karitas Tómasdóttir (U19 landsliðskona og leikmaður Selfoss) að halda knattspyrnunámskeið í Rangárvallasýslu fyrir áhugasama knattspyrnuiðkendur. Þetta er tilvalin jólagjöf fyrir flotta fótboltakrakka.

Read more ›
Afgreiðslutímar Landsbjargar

Afgreiðslutímar Landsbjargar

Fréttir, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:18

Hátíðarnar standa sem hæst og óskum við Ingunnarmenn landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Þrátt fyrir jólavertíðina þá má til gamans geta að opnunartími Landsbjargar og þar með Ingunnar er óbreyttur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við erum ávallt reiðubúnir. Opnunartími flugeldasölu verður svo tilkynntur á næstu dögum. Kveðja – […]

Read more ›