Gæludýr

Það getur reynst erfitt að neita besta vini þínum um eitthvað gómsætt af matardisknum þínum

11 fæðutegundir sem eru í lagi fyrir hunda & 5 sem þú ættir að forðast!

Gæludýr January 18, 2016 at 21:32

Stundum er erfitt að standast þessi sætu hvolpaaugu sem stara á mann á meðan við mannfólkið gæðum okkur á hádegis-eða kvöldmatnum en það ber að varast að gefa ekki svokallaða besta vini mannsins hvað sem er. Hér er listi yfir 11 fæðutegundir sem er gott að gefa hundinum þínum en […]

Read more ›