Heimshornið

Vinsælustu baðstrendur lokaðar vegna baneitraðrar marglyttu

Vinsælustu baðstrendur lokaðar vegna baneitraðrar marglyttu

Heimshornið September 24, 2016 at 10:55

Þremur af vinsælustu baðströndum ferðamannaeyjunnar Puket á Taílandi hefur verið lokað vegna eitraðrar marglyttutegundar, þekktust undir nafninu man-of-war jellyfish. Hennar hefur orðið vart við strendur suður Taílands í vaxandi mæli að undanförnu. Marglyttan er mjög eitruð og snerting við hana getur valdið miklum kvölum og jafnvel dauða. Mikil áhersla er […]

Read more ›
Hvað getum við keypt fyrir 20 dollara víðsvegar um veröldina?

Hvað getum við keypt fyrir 20 dollara víðsvegar um veröldina?

Heimshornið September 13, 2016 at 20:29

  Á vef Bright Side er samantekt um hvað við getum keypt í matinn fyrir 20 dollara víðsvegar um veröldina.

Read more ›
Önundarfjörður

Staðir sem þú verður að heimsækja 2016

Aðsendar Greinar, Heimshornið March 25, 2016 at 22:05

 

Read more ›
Myndin er skjámynd tekin af myndbandaupptöku sem náðist rétt í þann myund sem TransAsia flug GE235 brotlenti.  (Mynd: TVBS Taiwan)

Sökin var flugmannanna

Heimshornið January 31, 2016 at 12:20

Það er niðurstaða flugmálayfirvalda í Taívan að handvömm flugmanna flugvélar frá Trans Asian Airways hafi valdið flugslysi 2014 þar sem 48 mans létu lífið. Flugmennirnir höfðu flogið lægra en þeir höfðu heimild til auk þess sem

Read more ›
Ljósir punktar þrátt fyrir hlýnun jarðar

Ljósir punktar þrátt fyrir hlýnun jarðar

Heimshornið January 30, 2016 at 13:48

Nú horfir til betri vegar fyrir hjólhýsabyggðir í Florida. Stór hverfi svokallaðra “trailer homes” hafa þrásinnis orðið illa úti í fellibyljum sem ganga innyfir austurströndina og vísindamenn spá jafnvel að þeim fari fjölgandi vegan

Read more ›