Íþróttir

Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar

Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar

Íþróttir December 8, 2016 at 08:29

Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar verður haldin á sunnudaginn kemur, 11.desember. Tvær sýningar verða í ár, sú fyrri hefst klukkan 13:00 og sú seinni klukkan 14:15.

Read more ›
Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Hveragerði næsta sumar

Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Hveragerði næsta sumar

Íþróttir November 28, 2016 at 13:55

Forsvarsmenn Hveragerðisbæjar, UMFÍ og HSK skrifuðu undir samning um Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í blómabænum Hveragerði næsta sumar.

Read more ›
Tvöfaldur sigur Ölfuss

Tvöfaldur sigur Ölfuss

Íþróttir October 24, 2016 at 09:03

Í seinustu viku bárum við ykkur þær fréttir að Ölfus myndi takast á við Hafnarfjörð bæði í útsvari og í körfubolta. Skemmtilegt er að segja frá því að Ölfus sigraði Hafnarfjörð tvöfalt.

Read more ›
Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Íþróttir, Körfuknattleiksfólk September 29, 2016 at 12:47

Bandaríski körfuboltaþjálfarinn Erik Olson, sem þjálfaði FSu á Selfossi í fjögur ár, hefur verið ráðinn til tveggja ára sem þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins. Hann þekkir vel til körfuboltans í Skotlandi í ljósi þess að hann spilaði með Falkirk Fury og varð bikarmeistari með þeim árið 2009. Í frétt um málið á BBC kemur […]

Read more ›
Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Íþróttir July 13, 2016 at 12:24

Andri Páll Ásgeirsson, er í toppbaráttunni á sterku unglingamóti í Noregi. Fréttavefruinni Kylfingur.is segir frá því í dag að hinn ungi og efnilegi kylfingur, Andri Páll Ásgeirsson sem keppir undir merkjum GK, keppi þessa dagana á Norwegian Junior Trophy mótinu í Noregi sem er partur af sterkri unglingamótaröð sem kallast […]

Read more ›