Körfuknattleiksfólk

Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Erik Olson ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins

Íþróttir, Körfuknattleiksfólk September 29, 2016 at 12:47

Bandaríski körfuboltaþjálfarinn Erik Olson, sem þjálfaði FSu á Selfossi í fjögur ár, hefur verið ráðinn til tveggja ára sem þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins. Hann þekkir vel til körfuboltans í Skotlandi í ljósi þess að hann spilaði með Falkirk Fury og varð bikarmeistari með þeim árið 2009. Í frétt um málið á BBC kemur […]

Read more ›
FSu mætir Stjörnunni í Iðu

FSu mætir Stjörnunni í Iðu

Íþróttir, Körfuknattleiksfólk January 19, 2016 at 17:24

Körfuboltalið FSu mætir Stjörnunni á fimmtudaginn kemur í Iðu klukkan 19:15. Leikurinn er fyrsti heimaleikurinn á nýju ári en FSu tapaði illa fyrir ÍR-ingum á útivelli í síðustu viku eftir gott ról í fyrri umferðum deildarinnar. Stjarnan er í þriðja sæti sem stendur með 18 stig eftir 13 umferðir í […]

Read more ›