Íþróttir

Selfoss í efstu deild á ný

Selfoss í efstu deild á ný

Íþróttir May 4, 2016 at 22:59

Lið Selfoss mun leika í efstu deild karla í handbolta á næsta leiktímabili eftir frækinn sigur á Fjölni, 24-28 í hreinum úrslitleik um laust sæti. Lið Selfoss sem leiðið hefur í 1. deild undanfarin fimm ár mun leika í deild þeirra bestu á ný.

Read more ›
Selfyssingar í úrvalshópi FSÍ

Selfyssingar í úrvalshópi FSÍ

Íþróttir March 4, 2016 at 22:30

Fimleikasamband Íslands hefur birt lista yfir þátttakendur sem valdir hafa verið af landsliðsþjálfurum í hópfimleikum, til að taka þátt í æfingum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2016 sem haldið verður í Slóveníu í haust. Landsliðshópar verða tilkynntir í maí og endanleg landslið líta dagsins ljós í lok ágúst. Efnilegt fimleikafólk frá […]

Read more ›
Ingólfur Snorrason ráðinn landsliðsþjálfari í

Ingólfur Snorrason ráðinn landsliðsþjálfari í

Íþróttir February 28, 2016 at 09:59

Sunnlendingurinnn Ingólfur Snorrason, margfaldur verðlaunahafi í Karate og þjálfari til margra ára var í gær ráðinn landsliðsþjálfari hjá Karatesambandi Íslands. Ingólfur mun sjá um landsliðsþjálfun í kumite.

Read more ›
Á myndinn (sem er frá Fimleikadeild Selfos) eru stúlkur sem kepptu í fyrsta skipti á FSÍ móti 2015.

Fimleikadeild Selfoss tekur þátt í stórmóti.

Íþróttir February 25, 2016 at 13:39

Um helgina fer fram stærsta hópfimleikamót frá upphafi en keppendur eru orðnir yfir 1000. Fimleikadeild Selfoss sendir 15 lið til keppni eða rúmlega 160 börn. Dagskráin verður stíf frá morgni til kvölds og má búast við skemmtilegri keppni í öllum flokkum en margir eru að stíga sín fyrstu spor

Read more ›
Þór Þorláklhöfn hlaut silfrið

Þór Þorláklhöfn hlaut silfrið

Íþróttir February 14, 2016 at 02:54

Körfuknattleikslið Þórs úr Þorlákshöfn mátti sætta sig við tap gegn sterku liði KR í bikarúrslitaleiknum í dag. Úrslitin voru 95-79 fyrir liði KR. Engu að síður geta liðsmenn Þórs borið höfuðið hátt enda sýndu þeir góða frammistöðu í leiknum. Auk þess sem þátttaka í sjálfum úrslitaleiknum er stór sigur fyrir […]

Read more ›