Íþróttir

Þór – KR í dag

Þór – KR í dag

Íþróttir February 13, 2016 at 12:03

Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki meðal íbúa Þorlákshafnar vena bikarúrslitaleiks meistaraflokks karla í körfuknattleiks sem fram fer í dag. Það er Þór, lið þorlákshafnar sem mætir þaulreyndu liði KR í úrslitaleiknum í Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni dag. Víst er að spenningurinn einskorðast ekki við íbúa Þorlákshafnar því […]

Read more ›
Fimleikamót í íþróttahúsinu Iðu

Fimleikamót í íþróttahúsinu Iðu

Íþróttir February 9, 2016 at 06:26

Wow mótið í hópfimleikum er fyrsta hópfimleikakeppnin í mótaröð meistaraflokka þetta tímabilið. Mótið er annað í röðinni í 1.flokki og er eitt af þremur úrtökumótum sem telja fyrir Norðurlandamótið í hópfimleikum sem haldið verður í Danmörku 16.apríl. Við hvetjum ykkur öll til að kíkja á skemmtilega og spennandi keppni. 1.flokkur […]

Read more ›
Hrafnhildur Hauksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu var valin íþróttamaður Rangárþings eystra árið 2014. Með Hrafnhildi á myndinni, sem var tekin við það tilefni, eru foreldrar hennar  Haukur Kristjánsson og Guðmunda Þorsteinsdóttir

Hrafnhildur Hauksdóttir valin í landsliðið

Íþróttir February 9, 2016 at 02:01

Hrafnhildur Hauksdóttir, knattspyrnukona frá Hvolsvelli hefur verið valin í A-Landslið kvenna í knattspyrnu sem spilar vináttulandsleik við Pólland nk. sunnudag. Hrafnhildur sem er einn af lykil leikmönnum Selfoss í efstu deild kvenna á að baki 22 leiki með unglingalandsliði Íslands. Hrafnhildur var valin íþróttamaður Rangárþings eystra árið 2014 og er […]

Read more ›
Allir vel peppaðir á Póstmóti

Allir vel peppaðir á Póstmóti

Íþróttir February 3, 2016 at 13:39

Helgina 30. – 31. janúar fór fram Póstmót Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. Mótið var ætlað krökkum í 1. – 4. bekk og FSU sendi á mótið 7 lið, þar af eitt stelpulið sem var sameiginlegt lið FSU og Hamars í Hveragerði. 36 hressir krakkar mættu á völlinn Postmot16tilbúnir í […]

Read more ›
Þórsarar leika til úrslita

Þórsarar leika til úrslita

Fréttir, Íþróttir January 27, 2016 at 12:43

Þór, Þorlákshöfn sigraði í viðureign sinn gegn Keflavík í bikarleik liðanna í gærkvöldi. Úrslitin urðu 100-79 fyrir Þórsara. Leikurinn var mjög jafn næstum allan leiktímann en

Read more ›