Íþróttir

Baráttusigur á útivelli

Baráttusigur á útivelli

Fréttir, Íþróttir January 7, 2016 at 23:25

FSU vann frækinn baráttusigur á liði Grindavíkur í Grindavík í kvöld. Lokatölur 94 stig gegn 85. Grindvíkingar voru yfir lengst af í fyrri hálfleik og voru yfir 56-53 í hálfleik. Munurinn ekki mikill en Grindvíkingar þó með frumkvæðið mest allan leiktímann. (Smelltu á linkinn LESA ALLA FRÉTTINA til að sjá […]

Read more ›
Jóla-Knattspyrnunámskeið

Jóla-Knattspyrnunámskeið

Fréttir, Íþróttir, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:37

Dagana 27.-29.desember ætla fyrrum leikmenn KFR þær Dagný Brynjarsdóttir (A landsliðskona og atvinnumaður) og Karitas Tómasdóttir (U19 landsliðskona og leikmaður Selfoss) að halda knattspyrnunámskeið í Rangárvallasýslu fyrir áhugasama knattspyrnuiðkendur. Þetta er tilvalin jólagjöf fyrir flotta fótboltakrakka.

Read more ›