Matarást

Veitingastaðir á Suðurlandi – HVER Restaurant

Veitingastaðir á Suðurlandi – HVER Restaurant

Matarást December 4, 2016 at 16:57

HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og Hótel Örk í Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.

Read more ›
Veitingastaðir á Suðurlandi – Hótel Rangá

Veitingastaðir á Suðurlandi – Hótel Rangá

Matarást December 4, 2016 at 09:57

Á Hótel Rangá er boðið upp á A la carte matseðil alla daga ársins. Meginþema matseðilsins er norrænt en ber þó einnig keim af frönsku og ítölsku eldhúsi.

Read more ›
Nýtum berin í garðinum

Nýtum berin í garðinum

Matarást August 31, 2016 at 14:17

Nú fer hver að verða síðastur að tína rifs- og sólber af berjarunnunum í garðinum sínum áður en næturfrostið skemmir uppskeruna. Berin þola örlítið næturfrost en auðvitað á ekki að taka áhættu á að missa af því að geta gert sína eigin sultu, hlaup eða saft úr hráefnum sem vaxa […]

Read more ›