Kirkjustarf

Það verður líf og fjör í Selfosskirkju 30. apríl

Það verður líf og fjör í Selfosskirkju 30. apríl

Kirkjustarf, Menning & viðburðir, Tónlist April 21, 2016 at 04:12

Stærsti Kvennakór landsins, telur 120 eldhressar skvísur á öllum aldri. Léttsveit Reykjavíkur mun halda tónleika í Selfosskirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14. Aðgangur er ókeypis.

Read more ›
Fjölskyldumessa og kvöldmessa í kvöld, 17.janúar

Fjölskyldumessa og kvöldmessa í kvöld, 17.janúar

Kirkjustarf, Menning & viðburðir January 17, 2016 at 12:08

Í kvöld 17.janúar er fjölskyldumessa kl. 11 og markar hún formlega upphaf barna – og æskulýðsstarfs á nýju ári. Unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Edit Molnár, saga, söngur og eitthvað týnt – og vonandi fundið líka! Umsjón

Read more ›
Elsta jólatréð prýddi Hrunakirkju

Elsta jólatréð prýddi Hrunakirkju

Kirkjustarf, Menning & viðburðir December 27, 2015 at 00:11

Elsta varðveitta jólatréð, sem smíðað er á landinu, prýddi Hrunakirkju í hátíðarmessu á jóladag. Tréð var smíðað af Jóni Jónssyni í Þverspyrnu árið 1873.

Read more ›
Hrunakirkja 150 ára

Hrunakirkja 150 ára

Kirkjustarf, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:14

Í tilefni af 150 ára afmæli Hrunakirkju var tendrað á elsta jólatré Hrunamannahrepps í jóladagsmessunni í Hruna. Tréð var smíðað árið 1873 af Jóni Jónssyni frá Þverspyrnu fyrir Kamillu prestsfrú í Hruna. fludir.is

Read more ›
Helgihald um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót

Kirkjustarf, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 17:58

Helgihald um jól og áramót í Selfossprestakalli Selfosskirkja – Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18:00. Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

Read more ›