Menning & viðburðir

Fræðslufundur fyrir almenning um BÝRÆKT

Fræðslufundur fyrir almenning um BÝRÆKT

Sýningar November 3, 2016 at 09:19

Laugardaginn 5. nóvember verður Býræktarfélag Íslands í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands og Grasagarð Reykjavíkur með fræðslu um býrækt að Síðumúla 1. í Reykjavík. Fræðslan hefst kl. 14:00 til 16:00.

Read more ›
Höfundakvöld í Gunnarshúsi helgað Álfrúnu Gunnlaugsdóttur

Höfundakvöld í Gunnarshúsi helgað Álfrúnu Gunnlaugsdóttur

Menning & viðburðir October 25, 2016 at 10:49

Höfundakvöld í Gunnarshúsi fimmtudaginn 27. október er helgað Álfrúnu Gunnlaugsdóttur sem í haust sendir frá sér nýja skáldsögu sem ber titilinn Fórnarleikar. Skáldsaga frá Álfrúnu sætir alltaf miklum tíðindum. Álfrún hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð íslenskra rithöfunda. Fyrsta skáldverk hennar, smásagnasafnið Af manna völdum, kom út 1982 […]

Read more ›
Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

Menning & viðburðir October 21, 2016 at 09:54

Það verður mikil gleði á morgun, laugardaginn 22. október, í Rangárvallasýslu þegar hátíðin Dagur sauðkindarinnar fer fram. Hátíðin verður haldin í Skeiðvangi frá klukkan 14 til 17.

Read more ›
Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Sýningar October 18, 2016 at 10:19

Rithöfundasamband Íslands mun halda höfundakvöld í Gunnarshúsi annað kvöld klukkan 20:00, fimmtudaginn 20. október. Verður það helgað Látra-Björgu (1716-1784) en 300 ár eru síðan hún fæddist.

Read more ›
Útgáfutónleikar – Reggie Óðins og hljómsveit

Útgáfutónleikar – Reggie Óðins og hljómsveit

Tónlist October 16, 2016 at 21:37

Eyjamærin Reggie Óðins hefur nú gefið út sína þriðju plötu ásamt hljómsveit sinni og ætlar að fagna áfanganum með því að halda útgáfutónleika á Háaloftinu í Vestmannaeyjum laugardaginn 22. október kl. 21:30. Platan ber titilinn Life’s about the journey og fjalla lögin um margt af því sem lífið hefur upp á að […]

Read more ›