Sýningar

Opnun sýningar Myndlistafélags Árnesinga

Opnun sýningar Myndlistafélags Árnesinga

Sýningar December 7, 2016 at 13:04

Myndlistarfélag Árnesinga opnar nýja sýningu á verkum félagsmanna á Hótel Selfossi næsta laugardag, 10.desember, kl. 15:00. Dagskráin verður hátíðleg og þeir gestir sem áhuga hafa fá leiðsögn um sýninguna.

Read more ›
Listasafn Árnesinga – Fullveldisdagurinn

Listasafn Árnesinga – Fullveldisdagurinn

Sýningar December 1, 2016 at 11:04

Í dag, 1. desember, kl. 17:00 efna Bókasafnið í Hveragerði og Listasafn Árnesinga til sameiginlegrar dagskrár í Listasafninu undir yfirheitinu LISTASTUND.

Read more ›
Jarðhitasýning í Hellisheiðavirkjun vel sótt

Jarðhitasýning í Hellisheiðavirkjun vel sótt

Sýningar November 7, 2016 at 10:58

Á laugardaginn sl. var haldinn fjölskyldudagur Orku náttúrunnar í Hellisheiðarvirkjun. Mikill fjöldi fólks mætti, eða vel á fjórða hundrað manns, og fékk að fræðast um nýtingu jarðvarma á Íslandi.

Read more ›
Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur

Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur

Sýningar November 4, 2016 at 11:13

Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum í gær, fimmtudaginn 3. nóvember, við hátíðlega athöfn. Rebekka Matthíasdóttir, 12 ára, tók tvö lög á þverflautu og gerði það listavel. Sýningin er sjöunda einkasýning Hjördísar en hún hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum. 

Read more ›
Fræðslufundur fyrir almenning um BÝRÆKT

Fræðslufundur fyrir almenning um BÝRÆKT

Sýningar November 3, 2016 at 09:19

Laugardaginn 5. nóvember verður Býræktarfélag Íslands í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands og Grasagarð Reykjavíkur með fræðslu um býrækt að Síðumúla 1. í Reykjavík. Fræðslan hefst kl. 14:00 til 16:00.

Read more ›