Sýningar

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Sýningar October 18, 2016 at 10:19

Rithöfundasamband Íslands mun halda höfundakvöld í Gunnarshúsi annað kvöld klukkan 20:00, fimmtudaginn 20. október. Verður það helgað Látra-Björgu (1716-1784) en 300 ár eru síðan hún fæddist.

Read more ›
Sól rís – sól sest

Sól rís – sól sest

Sýningar October 7, 2016 at 09:59

Ljósmyndasýning Róberts Karls Ingimundarsonar „Sól rís – sól sest“ opnaði í gær, fimmtudaginn 6. október, í Galleríinu undir stiganum og verður til sýnis út október.

Read more ›
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir.

50 ára saga Sigurbjargar

Sýningar September 14, 2016 at 10:13

Sýning Sigurbjargar Eyjólfsdóttur opnaði formlega í Galleríinu undir stiganum fimmtudaginn 8. september síðast liðinn. Sýningin ber heitið 50 ára saga Sigurbjargar og eru til sýnis ýmsir munir sem hún hefur gert á 50 ára ferli sínum. Sýningin mun standa út september og er opin á opnunartíma Bókasafns Ölfuss. Sigurbjörg er fædd árið […]

Read more ›
Erla Björk Sigurmundsdóttir fékk viðurkenningu fyrir útnefninguna, Listamaður í List án landamæra 2016

Erla Björk sigraði

Fréttir, Menning & viðburðir, Sýningar January 27, 2016 at 12:32

Erla Björk Sigmundsdóttir frá Sólheimum í Grímsnesi, hreppti titilinn Listamaður í valinu, Listar án landamæra 2016, Erla Björk er vel að titlinum komin. Hún sýndi á Safnaðarstarfinu á Akureyri síðastliðið sumar og ánafnaði safninu verkin á sýningunni.

Read more ›