Tónlist

Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Jólastemmning við sundlaugina í Hveragerði

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 11:05

Sönghópurinn Lóurnar mun syngja á sundlaugarbakkanum í Laugaskarði í Hveragerði í dag, 21. desember, kl. 17:00 og skapa þar með skemmtilega jólastemningu fyrir sundlaugargesti.

Read more ›
Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Fréttir, Tónlist December 21, 2016 at 10:43

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember, kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Hægt er að hlusta á þá taka lagið með því að smella hér. 

Read more ›
Útgáfutónleikar – Reggie Óðins og hljómsveit

Útgáfutónleikar – Reggie Óðins og hljómsveit

Tónlist October 16, 2016 at 21:37

Eyjamærin Reggie Óðins hefur nú gefið út sína þriðju plötu ásamt hljómsveit sinni og ætlar að fagna áfanganum með því að halda útgáfutónleika á Háaloftinu í Vestmannaeyjum laugardaginn 22. október kl. 21:30. Platan ber titilinn Life’s about the journey og fjalla lögin um margt af því sem lífið hefur upp á að […]

Read more ›
Sæbrá spilar í Skyrgerðinni í kvöld

Sæbrá spilar í Skyrgerðinni í kvöld

Tónlist October 7, 2016 at 09:02

Hljómsveitin Sæbrá mun spila í þinghússalnum á kósíkvöldi í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld, tónleikarnir hefjast klukkan sjö og er frítt inn.

Read more ›
AUÐUR semur við IMAGEM

AUÐUR semur við IMAGEM

Tónlist September 28, 2016 at 12:26

Auðunn Lúthersson tónlistarmaður eða AUÐUR eins og hann kallar sig samdi við IMAGEM MUSIC á dögunum sem er eitt öflugasta tónlistarútgáfufyrirtækið í heiminum. Fulltrúi IMAGEM sá frammistöðu hans á MUSEXPO í Los Angeles í apríl og var fljótur að ná kauða til sín enda AUÐUR afskaplega flottur tónlistarmaður.

Read more ›