Ráðgjafahornið

Hver er þín fyrirmynd?

Hver er þín fyrirmynd?

Ráðgjafahornið September 15, 2016 at 19:02

Þegar ég var krakki var ég með plaköt af Michael Jackson og Madonnu uppi um alla veggi. Mér fannst þau flottasta og frábærasta fólk í allri veröldinni og mikið hlakkaði ég til að verða stór því þá ætlaði ég sko að verða eins og þau! Ég er orðin stór (stærri […]

Read more ›
Stungur geitungsins

Stungur geitungsins

Ráðgjafahornið August 22, 2016 at 10:43

Glugginn var opinn, geitungurinn nýtti sér tækifærið og flaug inn. Sá svo sannarlega ekki eftir því. Þarna var eitthvað feitt til matar, sæta lyktin gaf það til kynna. Hann flaug undir peysuna á húsfrúnni, hún hafði í einfeldni sinni spreyjað á sig honey & jasmine ilmi.

Read more ›
Viðvörunarbjöllurnar klingja… heyrir þú ekki í þeim?!

Viðvörunarbjöllurnar klingja… heyrir þú ekki í þeim?!

Ráðgjafahornið July 16, 2016 at 01:12

Ég hef áhyggjur af börnunum okkar! Já ég hef líka áhyggjur af börnunum þínum því þau eru framtíðin, alveg jafn mikið og börnin mín. Ég hef áhyggjur vegna þess að ég sé allt of mörg dæmi um að foreldrar sjá ekki eða bregðast ekki við viðvörunarbjöllunum sem klingja þegar hætta […]

Read more ›
Hvað gerðist eiginlega…?

Hvað gerðist eiginlega…?

Ráðgjafahornið March 18, 2016 at 16:50

Hvar er glaðlynda og fjöruga stelpan mín?  Hvað varð um uppátækjasama skemmtilega strákinn minn? Af hverju er hann hættur að fara út í fótbolta? Af hverju er hún hætt að fara handahlaupum eftir ganginum, hætt að valhoppa syngjandi heim úr skólanum…? Hvað gerðist eiginlega í lífi barnsins! Hvað varð til […]

Read more ›
Hægðu á þér!

Hægðu á þér!

Ráðgjafahornið March 2, 2016 at 13:57

Það er gríðarlega mikill hraði í þjóðfélaginu okkar. Það eru margir keppendur í lífsgæðakapphlaupi og þeir eru allir fullorðnir! Þeir hlaupa hratt, þeir reyna sumir að svindla, sumir hrinda öðrum frá til að komast lengra og hraðar og þeir allra verstu eru tilbúnir að stinga mann og annan í bakið […]

Read more ›