Ráðgjafahornið

Ósanngjarnt

Ósanngjarnt

Ráðgjafahornið February 29, 2016 at 14:48

Ógeðslega Ósanngjarnt!  Dóttin tók á móti móður sinni með fýlusvip þegar hún sótti hana í skólann einn daginn. Móðirin spurði hvað væri að og byrjaði stelpan þá að segja henni hversu ömulegur dagurinn væri búinn að vera. Allt byrjaði þetta í íþróttatímanum þar sem farið var í leik með mjög  […]

Read more ›
Neikvæðni er ávani

Neikvæðni er ávani

Ráðgjafahornið January 26, 2016 at 09:26

Margar af okkar daglegu athöfnum eru ávani. Eitthvað sem við erum orðin vön að gera af því við gerum það á hverjum degi. Til dæmis að bursta tennurnar, drekka kaffi, vaska upp, þrífa heimilið, stunda hreyfingu, hitta vinina og svona má lengi telja. Margar af okkar venjum eru val, við […]

Read more ›
Þreyttur lítill drengur við "nammibarinn" í stórverslun.

Erfiðar búðarferðir

Ráðgjafahornið January 22, 2016 at 19:37

Kvíðir þú stundum fyrir að fara með barnið með þér í búðina? Kannastu við þessar pínlegu innkaupaferðir sem oft þarf að fara í eftir vinnu á daginn, eftir að barnið hefur verið sótt á leikskólann. Þú ert orðinn þreyttur og pirraður,

Read more ›
Samskiptaerfiðleikar

Samskiptaerfiðleikar

Ráðgjafahornið January 19, 2016 at 20:03

Til ráðgjafans Ég á unglingsstelpu sem ég er ekki að ráða við. Okkur semur mjög illa og gerum lítið annað en að rífast. Hún hlýðir engu sem ég segi eða bið hana um og svarar mér alltaf með skæting eða frekju. Ég er eiginlega að gefast upp á henni

Read more ›
Ráðgjafahornið

Ráðgjafahornið

Ráðgjafahornið January 17, 2016 at 11:13

Ráðgjafinn okkar, sem svarar fyrirspurnunum þinum er með mastergráðu í félagsráðgjöf og langa reynslu af störfum við félagsráðgjöf og sambærileg störf. Auk þess að vera fyrirlesari á námskeiðum um uppeldi, samskipti, sambandsmál, félagsráðgjöf og sjálfsefli. Gefum ráðgjafanum okkar orðið: Reynsla annarra getur oft gagnast okkur í þeim verkefnum sem við […]

Read more ›